Kæru íslensku gestir, vegna nýrra reglna um sóttvarnir viljum við taka eftirfarandi fram.

 • Við erum lítið hótel sem tekur á móti 26 gestum að hámarki.
 • Hótelið er 1000 fm. og 13 herbergi.
 • Skráning á hótelum er til staðar og því hægt að rekja hverjir komu til dvalar á hverjum tíma.
 • SPA er 200 fm. Tveir 30 fm. heitir pottar.
 • SPA-ið er hótelspa þar sem aðeins hótelgestir hafa aðgang, en ekki almenningssundlaug eða almenningsbað og því er það ekki lokað.
 • Við munum fylgja öllum reglum um fjarlægðartakmarkanir (2m), grímuskyldu, handþvott, hámark í hverju rými, o.s.frv.
 • Helstu áherslur okkar eru að forðast snertismit og loftsmit.
 • Snertismit forðumst við með því að sótthreinsa reglulega alla snertifleti og biðja gesti um að spritta hendur reglulega.
 • Loftsmit forðumst við með grímuskyldu.
 • Í veitingasal eru að hámarki 10 gestir á hverjum tíma með tveggja metra fjarlægðarreglu, og þjónað er til borðs.
 • Sama gildir um setustofur. Þar skiptum við uppí hópa að hámarki 10 í hverjum hóp og þjónum til borðs.
 • Í SPA-i eru að hámarki 10 gestir á hverjum tíma í hvorum potti (þeir eru úti og inni og tengjast ekki saman) og þeir verða að gæta að tveggja metra fjarlægðarreglu.
 • Í Sauna eru pör (tengdir aðilar) hverju sinni.
 • Nudd er í boði og nuddarar gæta að sóttvörnum.
 • Með þessu aðgerðum treystum við okkur til að halda hótelinu opnu.
 • Frá Mars 2020 höfum við tekist á við margskonar breytingar á sóttvörnum án vandkvæða, við erum því mjög vön að þjónusta gesti á Covid tímum.
 • Þrátt fyrir þessar takmarkanir hafa allir okkar gestir farið frá okkur og sagt að hótelið væri líklega besta hótel landsins.

Með ósk um ánægulega dvöl, Ólafur Sigurðsson hótelstjóri

Dear Guests, please read all updates reg. Covid19 here: https://www.covid.is/english

All our guests should follow basic precautions:

 • Wash all parts of your hands frequently (at least 20 seconds if using an alcohol-based hand rub, and at least 40 seconds with soap and water), including after exchanging objects such as money or credit cards. Look for hand sanitizer stations and use them before going into dining halls, restaurants, or bars.
 • Cover a cough or sneeze with a bent elbow or tissue, and throw away the tissue in a closed bin.
 • Maintain at least a 1-meter distance from staff and other guests. This includes avoiding hugging, kissing, or shaking hands. If you can’t guarantee the distance, wear a mask. Be sure to check local and national guidelines on the use of masks.

We have implemented the following control measures:

 • Increased cleaning of public areas and surfaces frequently touched by guests and team members.
 • Regular disinfection of door handles, elevator control panels, and credit card terminals.
 • Additional stations of hand disinfection, and increased focus on the importance of good hand hygiene procedures for our team members.
 • Update instructions and procedures for all team members on general hygiene standards and instruction on hand disinfection.
 • Hot tubs and sauna can be used safely with certain restrictions, as determined by national guidelines.

 

Take care and stay healthy, Olafur Sigurdsson, hotel manager