Gjafabréf

Hér finnuru nokkur gjafabréf sem tilvalin gjöf. Getum einnig sérsniðið gjafabréf að þínum þörfum, sendu okkur póst á stay@360hotel.is.

Gjafabréf gildir í ár frá útgáfudegi

Deluxe

1 Deluxe Herbergi

Deluxe herbergið er 28 fm að stærð, með rúmi frá Serta og stóru baðherbergi með sturtu. Innifalið er morgunverður og aðgangur að böðum okkar.
A modern bathroom with a dark color scheme. The walls and floor are finished in a slate gray texture, and the ceiling ductwork is exposed, painted black. On the right, a clear glass shower stall reveals a matching interior with a white basin and bright coral towels hanging inside. The vanity area features a large mirror reflecting the room, two oval white sinks atop a granite countertop, and a smaller magnifying mirror. There are minimalistic wall-mounted faucets and a selection of toiletries arranged neatly on the counter. The room is well-lit with wall-mounted lights on either side of the mirror casting a warm glow.

verð

51.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

2 Deluxe Herbergi með kvöldverði fyrir 2

Innifalið í þessu tilboði er Deluxe herbergið og þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og er val á milli kjöt-eða fiskrétta.

verð

69.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

3 Deluxe Herbergi með kvöldverði fyrir 2 og nuddi

Innifalið í þessu tilboði er Deluxe herbergið, þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og 60 mínútna nudd fyrir tvo.

verð

98.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

Junior

4 Junior Herbergi

Junior herbergið er 35 fm að stærð, með rúmi frá Serta ogstóru baðherbergi með sturtu og baðkari. Innifalið er morgunverður og aðgangur að böðum okkar.

verð

78.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

5 Junior Herbergi með kvöldverði fyrir 2

Innifalið í þessu tilboði er Junior herbergið og þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og er val á milli kjöt-eða fiskrétta.

verð

96.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

6 Junior Herbergi með kvöldverði fyrir 2 og nuddi

Innifalið í þessu tilboði er Junior herbergið, þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og 60 mínútna nudd fyrir tvo.

verð

125.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

Suite

7 Svíta

Svítan er 55 fm að stærð, með rúmi frá Serta, stóru baðherbergi með sturtu og baðkari og setustofu. Innifalið er morgunverður og aðgangur að böðum okkar.

verð

112.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

8 Svíta með kvöldverði fyrir 2

Innifalið í þessu tilboði er Svítan og þriggja rétta
kvöldverður fyrir tvo og er val á milli kjöt-eða fiskrétta.

verð

130.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).

9 Svíta með kvöldverði fyrir 2 og nuddi

Innifalið í þessu tilboði er Svítan, þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og 60 mínútna nudd fyrir tvo.

verð

159.000 kr.

(11% virðisauki innifalinn).