Gjafabréf
Hér finnuru nokkur gjafabréf sem tilvalin gjöf. Getum einnig sérsniðið gjafabréf að þínum þörfum, sendu okkur póst á stay@360hotel.is.
Gjafabréf gildir í ár frá útgáfudegi
Deluxe
1 Deluxe Herbergi
Deluxe herbergið er 28 fm að stærð, með rúmi frá Serta og stóru baðherbergi með sturtu. Innifalið er morgunverður og aðgangur að böðum okkar.
verð
51.000 kr.
(11% virðisauki innifalinn).
2 Deluxe Herbergi með kvöldverði fyrir 2
Innifalið í þessu tilboði er Deluxe herbergið og þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og er val á milli kjöt-eða fiskrétta.
verð
69.000 kr.
(11% virðisauki innifalinn).
3 Deluxe Herbergi með kvöldverði fyrir 2 og nuddi
Innifalið í þessu tilboði er Deluxe herbergið, þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo og 60 mínútna nudd fyrir tvo.
verð
98.000 kr.
(11% virðisauki innifalinn).